Verðskrá
Ökunám er einstaklingsmiðað nám. Kostnaður getur því verið breytilegur á milli nemenda eftir því hversu marga ökutíma hver nemandi þarf. Flestir nemendur taka 15 til 20 tíma hjá ökukennara. Hver kennslustund er 45 mínútur.
Kostnaður við ökuskóla og prófin greiðist beint til viðeigandi aðila. Ökuskóli 1 og 2 er kenndur á nokkrum stöðum og eru verð breytileg á milli þjónustuaðila. Gott er að ráðfæra sig við sinn ökukennara áður en ökuskóli er valinn.’
*Verðskrá uppfærð frá og með 1.janúar 2024
Annar kostnaður sem að nemandi þarf að greiða vegna ökuprófs:
Ökuskóli 1, 2 og 3
Kennslubók
Bóklegt og verklegt próf
Kostnaður vegna námsheimildar og ökuskírteinis